19.3.2007 | 17:01
Þar kom að eista skildi bætt við reðurtáknið ógurlega
Nú sýnist mér miðað við lýsingu á komandi turni við hið gríðarlega reðurtákn sem Smáralindin er í margra augum, að komið sé að næsta áfanga - fyrra eistanu!
En eitthvað verður að gera í tapinu, kúnnarnir eru greinilega ekki nógu margir og þá er komið að því að töfra einhverj lausn fram sem vindur ofna af ríflega hálfs miljarðs tapi.
Nú verð ég úthrópaður sem hinn verst klámhundur af einhverjum.
![]() |
Tap á rekstri Smáralindar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefði ekki getað orðað það betur sjálfur! Við erum ekki klámhundarnir í þessu... það væri nær að arkitektarnir, verkkauparnir, bygginganefnd Kópavogs og fleiri aðilar sem komu að þessu í tvívídd (á teikningum) að skoða sinn gang.
Magnús Þór Friðriksson, 20.3.2007 kl. 00:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.