5.10.2007 | 12:08
Löghlíðni sumra virðist minni en annara - Síminn í lóðabraski?
Það er svona tvennt sem kemur í huga mér er ég les þessa frétt, annað er svona með tónininum "og enn og aftur virðast lög og reglur ekki skipta Gunnar og co. hjá Kópavogi máli", og hitt sem ég ekki vissi og langar soldið að vita meira um, er það að Síminn stendur að auglýsinunni líka.
Er semsé Síminn, síma- og fjölmiðlafyrirtækiði í eigu Skipta hf, komið á fullt í lóðabraskið með öllum hinum (í þessu tilviki Kópavogsbæ)? Á semsé Síminn landið? Ef svo er, er það eitthvað sem hann "fékk" á sínum tíma hjá Ríkinu, og þá án endurgjalds. Og ef svo er, þá var slíkt væntanlega hugsað undir loftnet og slíkt. Eru kanski fleiri svona spildur í eignasafni Símans sem svo sé hægt að græða tengt lóðasölu þessara ára? Ef þetta er rétt, þá gerðu Bakkabræður bara enn betri díl en áður var haldið.
Það hljóta að koma fram meiri upplýsingar um þetta mál i fjölmiðlum í dag og maður verði fróðari að kvöldi.
![]() |
Auglýsing um úthlutun á byggingarétti byggð á röngum forsendum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.